Innskráning
Stofna aðgang

Cover sameinast The Booking Factory

Við kaup Origo á Booking Factory munu allir viðskiptavinir Cover framvegis þekkja bókunarkerfið undir nafni Booking Factory

Vefur Booking Factory

Nokkrir af okkar viðskiptavinum

Bókunarkerfi

Aðgengilegt mælaborð gististaðarins

Allar hreyfingar dagsins í bókunum og húsinu sjálfu á einum stað. 

Dagatal

Auðvelt og myndrænt aðgengi í allar upplýsingar bókanna hverju sinni.

Birgðir og verðskrár

Fullkomin stjórn á framboði, verðflokkum og tilboðum á þínum gististað.

Extras

Óteljandi aukahlutir til að selja eða hafa innifalda í pökkum. 

Sölureikningar

Einfaldir og faglega uppsettir sölureikningar og utanumhald. 

Skýrslur

Allar helstu skýrslur, auðlesnar með nytsamlegum tölum fyrir reksturinn.

Viðskiptamannagrunnur

Haldið örugglega utan um hagnýtar upplýsingar um fólk og fyrirtæki.

Tilboð og afsláttarkóðar

Sérstakir markhópar sóttir með lokkandi tilboðum og afsláttum.

Sjálfvirkir tölvupóstar

Staðfestingar, afbókanir, ummælisboð og allt hitt. Cover sér um það. 

Lesa meira

Bókunarvél og vefsíða

  • Þín síða, þitt lén
  • Skalanleg
  • Innifalin vefhýsing og https vottorð
  • Sniðmát til að velja úr
  • Stafrænt markaðsstarf
Lesa meira

Markaðstorg

Finndu samstarfsaðilana sem þér hentar til að keyra gistireksturinn þinn í botn og hámarka afkomu fyrirtæksins. Cover er galopið fyrir tengingar við önnur tól sem hjálpa þér eins og tekjustýring, viðbótarsala, afkastamælingar og margt fleira áhugavert. 

Lesa meira

Greiðslukerfi

Með okkar greiðslukerfi eykur þú sjálfvirkni í greiðslum, flýtir fyrir innritun og fækkar mannlegum mistökum.

  • Einfalt greiðsluviðmót
  • Örugg vistun kortaupplýsinga
  • Sjálfvirkar greiðslur
  • Greiðslur með vefslóð
Lesa meira

Skjáskot úr kerfinu

Hér eru skjáskot úr kerfinu svo þú fáir betri tilfinningu fyrir hvernig er að vinna í Cover

„Cover hefur reynst okkur einstaklega vel. Kerfið er einfalt og notendavænt en á sama tíma gríðarlega öflugt og hefur lagast að okkar rekstri og sérþörfum eins og klæðskerasniðin flík.

Með Cover hefur okkur tekist að sjálfvirknivæða þónokkrar aðgerðir sem áður reyndust okkur erfiðar viðureignar.

Með Cover og tengdum lausnum erum við skilvirkara og betra hótel.“

Hótel Akureyri

„Cover hefur einfaldað okkur reksturinn og bætt yfirsýnina. Ef ég ætti að nefna einn kost fram yfir annan þá væri það hversu einfalt og skýrt kerfið er miðað við það sem við höfum notast við áður.

Einnig hefur tengingin við kassakerfi Sales Cloud aukið sölu veitinga og drykkja þar sem hægt er að skrá á herbergi“.

Prófaðu frítt núna

Byrjaðu að byggja gististaðinn þinn upp í Cover Basic núna og sjáðu hvernig þér líkar við kerfið og skoðaðu mögleikana.

Smelltu svo á netspjallið ef þú lendir í vandræðum og við leiðbeinum þér á áfangastað. Enginn kostnaður. Bara frítt gistikerfi með bókunarvél, sjálfvirkum tölvupóstum, heimasíðu (með hýsingu) og margt fleira.

Þú ræður svo hvort þú takir skrefið í áskrift með Cover Plus eða Premium. 

Skrá mig núna