Innskráning
Stofna aðgang

Um Cover

Fullkomið hótelbókunarkerfi með nútímalegu viðmóti, sjálfvirkni í samskiptum og greiðslum auk tenginga við endursöluaðila, tekjustýringatól og iPad kassakerfi

hvernig getum við aðstoðað

Fyrsta flokks þjónusta

Starfsfólk Cover kappkostar að bjóða uppá frábæra þjónustu. Þú getur haft samband við okkur á eftirfarandi máta..

Netspjall

Notendur Cover geta alltaf sent spurningar á þjónustuteymið okkar í gegnum netspjallið sem fylgir notendum alltaf í horni skjásins þegar þeir eru að nota kerfið. Það er hægt að senda inn fyrirspurnir allan sólarhringinn og teymið vinnur úr þeim á skrifstofutíma nema um neyðartilfelli sé að ræða.

Fróðleikur á help.cover.is

Þjónustuteymi Cover kappkostar  skjalfesta alla ferla kerfisins til  allir geti nýtt sér upplýsingarnar í gegnum gagnagrunninn Help. Greinar sem teymið skrifakoma fyrir í spjallglugganum ef líklegt þykir  verið   spyrja um sama hluti og búið er  skrifa um, til  flýta fyrir hjálpinni

Beint símanúmer 5161400

Ferðalausnateymi Origo svarar í beint símanúmer á skrifstofutíma

Hello@cover.is

er aðaltölvupóstfang Cover ef þú kýst að eiga samskipti á þá leið.

Einföld og hröð uppsetning án kostnaðar

Það kostar ekkert að setja upp Cover. Við hjálpum þér við uppsetninguna.

  1. Setja upp kerfið fyrir gististaðinn , stilla verðskrár
  2. Færa inn bókanir úr fyrra bókunarkerfi
  3. Tengja við endursöluaðila eins og Booking, Expedia og Airbnb
  4. Uppsetning á sjálfvirkri tekjustýringu og upselling til viðskiptavina

Bókaðu kynningu